Yfirlýsing frá Sjómannasambandi Íslands

Sjómannasamband Íslands sem Verk Vest er aðili að hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Af gefnu tilefni. Reykjavík 8. júlí 2024 Yfirlýsing Sjómannasambands Íslands vegna frávika frá aðalkjarasamningi. Sjómenn ganga í störf hafnarverkamanna og taka að sér löndun eftir langa útiveru. Sjómannasamband Íslands leggur það ekki í vana sinn að hlutast til um kjarasamninga annara […]

Nýr kjarasamningur við Þörungaverksmiðjuna á Reykhólum undirritaður

Á föstudaginn 5. júlí var undirritaður nýr kjarasamningur milli Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðsfélags Vestfirðinga f.h. starfsfólks. Nýr samningur er í anda kjarasamnings SGS varðandi launaliðinn og eru launahækkanir því sambærilegar í krónum og prósentum. Kjarasamningurinn gildir afturvikt frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028 með fjórum launahækkunum og þá síðustu 1. janúar 2027.  Kjarasamningurinn […]

Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur yfirgnæfandi meirihluta

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á kjörskrá voru 1.309 manns og var kjörsókn 22,84%. Já sögðu 87,96%, nei sögðu 7,69% og 4,35% tóku ekki afstöðu. Samningurinn var því samþykktur […]