Launatafla starfsmanna smábátaútgerða komin á heimasíðu Verk Vest

Launatafla starfsmanna smábátaútgerða hefur nú verið birt á heimasíðu Verk Vest, en samningar hafa náðst við Landssamband smábátaútgerða og Samband smærri útgerða. Kjarasamningurinn inniheldur afturvirkni launabreytinga frá 1.febrúar sl. þannig að starfsmenn eiga von á leiðréttingu með næstu launagreiðslu. Kjarasamningurinn er byggður á þeirri launastefnu sem Starfsgreinasambandið markaði í Stöðugleika- og velferðarsamningnum sem undirritaður var […]