Stuttur föstudagur á skrifstofu Verk Vest á Ísafirði

Vegna fundarhalda verður skrifstofu Verk Vest á Ísafirði lokað kl.11:30 á morgun föstudaginn 20.september. Félagsmenn sem eiga eftir að nálgast lykla af leiguíbúðum fyrir helgina eru beðnir um að nálgast þá í tíma.

Námskeið: Streita, álag og kulnun

Félagsmálaskóli Alþýðu beitir sér fyrir styrkingu starfsfólks á vinnumarkaði og býður nú upp á námskeið til að fyrirbyggja og takast á við streitu álag og kulnun. Streita, álag og kulnun  – Fræðsla og vinnustofa með virkri þátttöku (fjarnámskeið) Lærðu hagnýtar leiðir til að stýra álagi, minnka streitu og fyrirbyggja kulnun í lífi og starfi með […]