Dagbók vinnustaðaeftirlits

Vinnustaðaeftirlit Verk Vest Verkalýðsfélag Vestfirðinga heldur úti virku vinnustaðaeftirliti eins og lög og reglur um vinnustaðaeftirlit gera ráð fyrir og heimsækja eftirlitsfulltrúar félagsins fyrirtæki á svæðinu af handahófi. Félagssvæði Verk Vest eru allir Vestfirðir, víðfemt og fallegt svæði, en það sem ekki er augljóst er að ein ferð um félagssvæðið í góðri sumarfærð eru 1.048 […]