Aðbúnaður, misneyting og vinnumansal

Fréttatilkynning í tilefni af fréttaskýringaþætti Kveiks í gærkvöldi þar sem fjallað var um aðbúnað verkafólks, misneytingu og vinnumansal. Undirrituð félög telja ástæðu til að árétta að mál af þeim toga sem fjallað var um í þættinum varðandi launaþjófnað og slæman aðbúnað verkafólks koma reglulega á borð félaganna. Mikið er um alvarleg brot gagnvart verkafólki og er […]