Yfirlýsing stjórnar Verkalýðsfélags Vestfirðinga vegna auglýsingar Ísafjarðarbæjar um stöðu bæjarverkstjóra

Yfirlýsing frá stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga vegna auglýsingar um starf Bæjarverkstjóra hjá Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær auglýsir á heimasíðu bæjarins eftir Bæjarverkstjóra til starfa á Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar en umsóknarfrestur rennur út 11. nóvember nk. Um er að ræða starf sem samkvæmt starfsmati Sambands íslenskra sveitarfélaga og samningsaðila krefst iðmenntunar. Af auglýsingunni má ráða að sveitarfélagið hefur ekki […]