Sjóðfélagafundur lífeyrissjóðsins Gildis 12. nóvember – BEINT STREYMI

Gildi-lífeyrissjóður stendur fyrir opnum sjóðfélaga- og fulltrúaráðsfundi þriðjudaginn 12. nóvember klukkan 17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Staða og starfsemi Gildis á árinu 2024. Valkostir í séreignarsparnaði. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum um stöðu og framtíð lífeyrissjóðsins. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í streymi […]