Síðasti afgreiðslu dagur á þessu ári

Síðasta afgreiðsla dagpeninga og styrkja hjá Verk Verk og Félagi Járniðaðarmanna vegna desembermánaðar fer fram 20.desember nk og verður það síðasti greiðsludagur á þessu ári . Skila þarf gögnum til félagssins í síðasta lagi 17.desember nk til að ná þessari útborgun  Það sem kemur eftir það verður greitt í janúar 2025.