Fimmtudaginn 3. desember næstkomandi heldur Gildi-lífeyrissjóður opinn fund fyrir fulltrúaráð og sjóðfélaga. Í ljósi samkomutakmarkana vegna útbreiðslu Covid-19 verður fundurinn að þessu sinni rafrænn.
Dagskrá:
Staða og starfsemi Gildis á COVID-19 ári
Fjárfestingar Gildis
Önnur mál
Hægt verður að horfa á fyrirlestra á netinu og senda fyrirspurnir á frummælendur.