Fæðispeningar sjómanna hækkuðu 1.júní 2010

Samkvæmt kjarasamningum þá hækkuðuð fæðispeningar til sjómanna um 7,2% frá og með 1. júní 2010. Þetta hefur verið leiðrétt í kaupgjaldskrá sjómanna hér á vefnum. Fæðispeningar frá 1.júní eru því eftirfarandi fyrirhvern dag:A. Skuttogarar, loðnuskip og sambærileg skip……..kr. 1.388B. Önnur skip stærri en 100 brl. sem ekki eru tiltekin í lið A……………………………………….kr. 1.103C. Skip 12 – 100 brl……………………………………kr. 836