Verk Vest heldur framhaldsnámskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins dagana 6. – 7. október næst komandi. Áríðandi er að trúnaðarmenn félagsins tilkynni þátttöku eins fljótt og auðið er. Trúnaðarmenn sem fóru á námskeiðið í vor eru hvattir til að skrá sig og eru aðrir trúnaðarmenn félagsins einnig hvattir til að sækja námskeiðið. Kennslan fer fram í húsnæði félagsins að Pólgötu 2 á Ísafirði.

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

MicrosoftInternetExplorer4

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:11.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-ascii-font-family:Calibri;
mso-ascii-theme-font:minor-latin;
mso-fareast-font-family:”Times New Roman”;
mso-fareast-theme-font:minor-fareast;
mso-hansi-font-family:Calibri;
mso-hansi-theme-font:minor-latin;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;
mso-bidi-theme-font:minor-bidi;}

DagurTími
Fimmtudagur
6.
október

Tími

Föstudagur
7.
október

9:00 – 12:00

Starfsemi
stéttarfélagsins-kjarasamningar og sjóðirfélagsins
9:00 – 12:00

Lestur launaseðla og
launaútreikningar

12:00-13:00

Matur 60. mínútur
12:00 -13:00

Matur 60. mínútur

13:00 – 16:00

Vinnuréttur-grunnuppbyggingLögfræðisvið ASÍ
13:00
-15:30
15:30-16:00

Lestur
launaseðla og launaútreikningarNámsmat
og slit.