Um liðna sjómannadagshelgi voru sjómenn heiðraðir bæði á Ísafirði og Suðureyri. Í sjómannadagsguðþjónustu á Ísafirði var Magnús Arnórsson heiðraður,
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
MicrosoftInternetExplorer4
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Magnús
hóf snemma að stunda sjó héðan frá Ísafirði og réðst í sitt fyrsta skipsrúm 16
ára gamall hjá Birni Guðmundssyni á Pólstjörnunni ÍS og var þar eina
vetrarvertíð. Haustið eftir réð Magnús sig hjá Guðjóni Halldórssyni á Auðbirni
ÍS sem var einn af Samvinnufélagsbátunum og var í því skipsrúmi eina
vetrarvertíð.
Magnús
fór síðan um tvítugt til Hafnarfjarðar og réð sig í skipsrúm hjá Guðmundi
Kristjánssyni frá Hjöllum í Skötufirði á Fagraklett HF og var þar eina
vetrarvertíð. En heimahagarnir kölluðu og Magnús réð sig í skipsrúm hjá Herði Guðbjartssyni
á Gunnhildi ÍS hér á Ísafirði og síðar með Gísla Júlíussyni á Huga fyrsta.
Magnús fór síðan á eina vetravertíð á Böðvar AK frá Akranesi en árið eftir réð
hann sig hjá Arnóri Sigurðssyni á Víking annan hér á Ísafirði.
Um
haustið 1960 réð Magnús sig á vélbátinn Vin ÍS
frá Hnífsdal.
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
MicrosoftInternetExplorer4
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Þann 10
mars 1961 hélt Vinur ÍS í róður, róið var austureftir eins
og sagt er en það á við þegar bátar fara austur fyrir Djúp en vestureftir þegar
bátar fara vestureftir frá Ísafjarðardjúpi. (
Tilvitnun Morgunblaðið 11 mars 1961 ) Í gær
gerðist sá hörmulegi atburður að tvo menn tók út af vélbátnum Vin frá Hnífsdal,
og drukknaði annar þeirra. Slysið varð 10 mílur norður af Straumnesi- Veður var
Aust-Norð-Austan 7 til 8 vindstig og straumur mikill, svo kyrrt var. Nýbúið
var að draga línuna og var verið að gera sjóklárt, áður en haldið yrði af stað
til lands. Þá kom mikill hnútur á bakborðshlið bátsins og braut skjólborð og
lunningu og tók út nokkra lóðastampa.Þá tók
út tvo menn , Guðmund Sigtryggsson, stýrimann og Magnús Arnórsson háseta, báða
frá Ísafirði. Magnús náði í belg og náðist fljótlega upp í bátinn aftur, og
Guðmundi sást bregða fyrir, en þegar að var komið var hann horfinn. ( tilvitnun
líkur )
Eftir
slysið á Vin ÍS þá hugðist Magnús hætta sjómennsku og réð sig í vinnu hjá
Íshúsfélagi Ísfirðinga þar sem hann var að mestu þar til hann fór á eftirlaun. Magnús
réri reyndar með Júlíusi bróður sínum á handfæri og Inndjúpsrækju á bátunum
Glað og Svan og vann einnig um tíma í Rækjuvinnslunni í Edinborgarhúsinu.Í sjómannadagmessu á Suðureyri var Guðmundur Valgeir Hallbjörnsson heiðraður,
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Guðmundur Valgeir er fæddur á Suðureyri þann 24.
Júní 1942, elstur fjögurra systkina, sonur hjónanna Svövu Hansdóttur og
Hallbjörns Guðmundssonar sjómanns.
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Fyrsta bátinn réð hann sig á sumarið sem hann var fjórtán
ára. Það var Andvari, skipsstjóri Karl Gíslason, og á honum var hann síðan í
beitningu veturinn eftir og þar með var eiginlegri skólagöngu lokið.
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Ýmsir bátar komu við sögu næstu ár á eftir, ýmist í
beitningu eða á sjó og nefndi Valli bátana Svan ÍS 570, skipstjóri Bjarni
Friðriksson, og Frey, skipstjóri Kristján Íbsen, og með honum fór hann á síld
sem var svolítið spennandi fyrir unga menn í þá daga.
Nýr Draupnir kom 1958, skipstjóri Samúel Guðnason, þar
var það lína net og svo síldveiðar. Guðmundur Valgeir réðst í skipsrúm til Angatýs Guðmundssonar, mikils aflamanns, ættuðum úr
Súgandafirði og var með honum næstu 3-4 ár á ýmsum bátum. Voru það bátarnir
Askur KE, Pétur Sigurðsson RE, Sigurvon AK, og Rifsnes RE, sem var elsti bátur
sem Valli hefur verið á, byggður 1887. En heimahagarnir kölluðu og hér er Valli aftur mættur haustið 1962 og
fer þá á Draupni með Erling Auðunssyni.
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Hann var á Ólafi Friðbertssyni í beitningu og á netum og
svo tvö sumur á síld. Og hann tók þátt í útgerð þegar keyptur var 39 tonna
bátur, Páll Jónsson sem áður hafði verið hér og heitið Friðbert Guðmundsson, en
var nú skýrður Hersir. Meðeigendur voru Friðjón Guðmundsson, Árni Sigmundsson
og Óskar Kristjánsson. Útgerðarfélagið hét Búrfell. Þennan bát gerðu þeir
félagar út í þrjú ár.
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Eftir að trollbátar og togarar komu í fjörðinn flutti
Valli sig yfir á þá og nefnir hann Sverdrupsson, Trausta og Elínu
Þorbjarnardóttur. Alltaf var síðan farið á skak á trillum á sumrin. Árið 1971
var keyptur 5 tonna bátur, Tjaldur ÍS 65, og hann gerður út til ársins 1978. Sá
bátur var smíðaður hér á Suðureyri af Hólmbergi Arasyni. Það er síðasti
trébátur sem smíðaður hefur verið hér og er nú staðsettur á leikvellinum við
Aðalgötu.
Árið 1978 verða síðan kaflaskil í sjómennsku Valla því þá kaupir hann í
félagi við Guðmund Ingimarsson og Hilmar Gunnarsson, 15 tonna plastbát sem
skírður var Ingimar Magnússon og fékk einkennisstafina ÍS 650. „Ég átti nokkra
belgi af Tjaldinum, merkta ÍS 65, svo það var ekkert nema að bæta núllinu aftan
við,” sagði Valli kíminn. Þeir urðu síðan fljótlega tveir eigendur Guðmundarnir
og saman ráku þeir þennan bát til árssins 2006, eða í tuttugu og átta ár. Á
þessum árum telst mér til að þeir félagar hafi landað um 8.800 tonnum.
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}
Guðmundur Valgeir hefur ekki lagt árar í bát, nú má sjá nýjan Tjald þjóta
um fjörðinn og nú er það rauðmaginn sem má vara sig, og heyrst hefur að einn og
einn skötuselur hafi látið lífið líka.