Hitabylgja á Austfjörðum ! Bústaður félagsins á Einarsstöðum var að losna vegna forfalla vikuna 17 – 24. ágúst. Að vanda gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.