Aðalkjarasamningur verkafólks (2024–2028)

Þessi samningur, einnig þekktur sem „Stöðugleika og velferðarkjarasamningurinn“, felur í sér eftirfarandi breytingar:

  • Launahækkanir:
    Dagsetning Prósentuhækkun Lágmarkshækkun (kr.)
    1. febrúar 2024 3,25% 23.750
    1. janúar 2025 3,5% 23.750
    1. janúar 2026 3,5% 23.750
    1. janúar 2027 3,5% 23.750
  • Desemberuppbót:
    Ár Upphæð (kr.)
    2024 106.000
    2025 110.000
    2026 114.000
    2027 118.000
  • Orlofsuppbót:
    Orlofsár Upphæð (kr.)
    2024–2025 58.000
    2025–2026 60.000
    2026–2027 62.000
    2027–2028 64.000