Samkvæmt kjarasamningum
ber atvinnurekendum að greiða starfsmönnum sínum desemberuppbót í
byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða
t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót
greiðist sem eingreiðsla, er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv.
öðrum ákvæðum kjarasamninga. Hér að neðan gefur að líta upphæðir
desemberuppbótar fyrir árið 2012 hjá Verk Vest. Hægt er að kynna sér hvaða reglur gilda um greiðslu og útreikning desemberuppbótar hjá SGS.IS.
Normal
0
21
false
false
false
IS
X-NONE
X-NONE
MicrosoftInternetExplorer4
Desemberuppbót 2012
Almenni samningur milli SGS og
SA
50.500 kr.
Starfsfólk á hótel og
veitingastöðum ( bensínstöðvar )
50.500 kr.
Samningur f.h. Ríkissjóðs og SGS
50.500 kr.
Samingur SGS og Launanefndar
sveitarf.
78.200 kr.
Starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á
Reykhólum
84.121 kr.
Samningur verslunar og skrifstofufólks
57.300 kr.
Vinnustaðasamningur Ísl. Kalkþörungafélagsins
67.882 kr.
Bændsamtök Íslands og SGS
50.500 kr.
Landsamband smábátaeigenda og SGS
(beitningin)
50.500 kr.
Kjarasamningar iðnaðarmanna (
Samiðn )
50.500 kr.
/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:11.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-ascii-font-family:Calibri;
mso-ascii-theme-font:minor-latin;
mso-fareast-font-family:”Times New Roman”;
mso-fareast-theme-font:minor-fareast;
mso-hansi-font-family:Calibri;
mso-hansi-theme-font:minor-latin;}