Skrifstofa á Patreksfirði lokuð á þriðjudag

Skrifstofa Verk Vest á Patreksfirði verður lokuð vegna jarðafarar frá kl.12:00 – 16:00 á morgun þriðjudag 12.apríl. Félagsmönnum á suðursvæði félagsins er bent á að hafa samband við skrifstofuna á Ísafirði í síma 4565190 eða á postur@verkvest.is. Félagið biður félagsmenn og aðra viðskiptavini afsökunar á þeim óþæginudum sem lokunin kann að valda.