Sjómenn athugið Aðalfundur sjómannadeildar Verk Vest verður haldinn á skrifstofu félagsins að Hafnarstræti 9 á Ísafirði (þriðju hæð) þann 26. Desember – Annan Jóladag – klukkan 14:00. Við hvetjum félagsmenn okkar til að mæta!