Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn laugardaginn 8. maí kl.11:00 í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði 4 hæð.
Dagskrá:

1. Setning fundarins
2. Kosning starfsmanna fundarins
3. Skýrsla stjórnar.
4. Kynntur ársreikningar starfsárið 2009.
5. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
6. Ákvörðun félagsgjalds og hlutfall í vinnudeilusjóð
7. Lögð fram tillaga um laun stjórnar.
8. Kosning fulltrúa á ársfund Lifeyrissjóðs Vestfirðinga
9. Önnur mál.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og nýta málfrelsis, tillögu- og atkvæðisrétt. Að fundi loknum verður boðið upp á veitingar.