Áframhaldandi hækkanir hins opinbera

Ríki og sveitarfélög auka enn
álögur á heimilin með hækkunum á gjaldskrám og neyslusköttum í upphafi árs.
Þessar hækkanir skila sér beint út í verðlag og áhrifa þeirra gætir í
verðbólgutölum janúarmánaðar sem Hagstofan birti í gær. Samkvæmt þeim hækka
opinberar álögur verðlag í janúar um 0,4%. Þau skilaboð sem í þessu felast eru
í algjörri andstöðu við þann samtakamátt um aðhald í verðlagsmálum sem lagt var
upp með við endurskoðun kjarasamninga fyrr í mánuðinum. Opinberir aðilar ættu
þar að ganga á undan með góðu fordæmi. Hækkanirnar nú koma til viðbótar
síendurteknum hækkunum á opinberum álögum sem valdið hafa aukinni verðbólgu
síðustu ár.

Áhrif helstu hækkanna á opinberum álögum á verðlag í janúar
2013

Liður

Hækkun

Vísitöluáhrif

Fasteignagjöld – sorp,
holræsi, vatn

7,3%

0,13 %

Tóbak

18% / 9%*

0,23%/ 0,12%*

Heilbrigðisþjónusta

2,7%

0,06%

Leik- og grunnskólar

5,1% / 4,3%

0,05%

Rafmagn og hiti

1,1%

0,03%

Samtals

0,39%

*Áhrif sem rekja má til
hækkunar á tóbaksgjaldiEnn von á meiri hækkunum !
Þann 1. mars nk. tekur gildi hækkun á
vörugjöldum á sykraðar matvörur og
mun sú hækkun að líkindum skila sér út í verðlag á vordögum. Erfitt er að áætla
áhrif þeirra breytinga en skv. frumvarpinu sem samþykkt var í desember er talið
að hækkunin muni leiða til 0,01% hækkunar á verðlagi. Þá hækkar viriðisaukaskattur
á gistiþjónustu þann 1. september nk.
og er sömuleiðis gert ráð fyrir að sú hækkun leiði til 0,01% hækkunar á
verðlagi.
Nánari umfjöllun má lesa á vef ASÍ.

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:11.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-ascii-font-family:Calibri;
mso-ascii-theme-font:minor-latin;
mso-fareast-font-family:”Times New Roman”;
mso-fareast-theme-font:minor-fareast;
mso-hansi-font-family:Calibri;
mso-hansi-theme-font:minor-latin;}

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:11.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-ascii-font-family:Calibri;
mso-ascii-theme-font:minor-latin;
mso-fareast-font-family:”Times New Roman”;
mso-fareast-theme-font:minor-fareast;
mso-hansi-font-family:Calibri;
mso-hansi-theme-font:minor-latin;}