Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið
                        eftirfarandi breytingar á viðmiðunarverðum í viðskiptum
                        milli skyldra aðila frá og með 1. nóvember 2012:Viðmiðunarverð á þorski lækkar um 4%.Viðmiðunarverð á  ýsu hækkar um 5%.Viðmiðunarverð á karfa hækkar um 3%.Viðmiðunarverð á ufsa hækkar um 5%.
 
				
