TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

Einfaldara umsóknarferli Tryggingastofnun og lífeyrissjóðir hafa gengið frá samkomulagi um stafræna miðlun upplýsinga um lífeyrisréttindi viðskiptavina sem hafa sótt um lífeyrisgreiðslur til TR. Með þessu móti er hægt að fækka þeim skrefum sem umsækjandi, TR og lífeyrissjóðir þurfa að taka þegar sótt er um greiðslur frá TR. Þannig mun umsóknaferillinn verða einfaldari fyrir umsækjendur. Skilyrði […]
Sérkjarasamningur við innanlandsflug Icelandair samþykktur

Niðurstöður í atkvæðagreiðslu meðal félaga LÍV í kosningu um nýgerðan kjarasamning við innanlandsflug Icelandair liggja nú fyrir. Kjarasamningur LÍV við innanlandsflug Icelandair var samþykktur með 71,43% atkvæða í kosningu sem lauk á hádegi í dag, en já sögðu 15 félagsfólk í félögum innan VR/LÍV og nei sögðu 5 eða 23,81%. Þau sem tóku ekki afstöðu […]
Endurskoðun launa félagsliða og starfsólks við veitur hjá sveitarfélögum

Endurskoðun launa Félagsliða og starfsólks við veitur hjá sveitarfélögum er lokið og gildir hækkun launa afturvirkt frá 1. janúar 2024. Laun félagsliða hækka mismunandi mikið eftir starfssviði og þá kemur inn nýtt starf sem heitir Félagsliði á heimili fyrir fatlað fólk (þyngri þjónusta) sem raðast í launaflokk 141. Þá er umtalsverð breyting hjá félagsliðum á […]
Sumarhús á Íslandi

Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna (LÍV) við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd innanlandsflugs Icelandair

Sérkjarasamningur Landssambands Íslenskra verslunarmanna (LÍV) og VR við Icelandair var undirritaður í morgun. Atkvæðagreiðsla um nýjan sérkjarasamning LÍV/VR við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd innanlandsflugs Icelandair hefst kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 11. apríl 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi þriðjudaginn 16. apríl. Kosningarétt hefur félagsfólk Verk Vest sem starfar samkvæmt þessum samningi. Atkvæðagreiðslan er […]
Sumarhús á Spáni

Samningar Samiðnar samþykktir

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins, sem undirritaðir voru í Karphúsinu 7. mars síðastliðinn, er lokið. Atkvæðagreiðslur stóðu yfir frá 12.-19. mars 2024. Samningarnir voru samþykktir með miklum meirihluta í öllum tilvikum og taka gildi frá 1. febrúar sl. Nýjar launatöflur Samiðnar sem gilda fyrir iðnaðarmenn í Verk Vest
Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta

NÝJIR LAUNATAXTAR LANDVERKAFÓLK – STARFSFÓLK Í VEITINGA-, HÓTEL-, OG FERÐAÞJÓNUSTU
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning verslunar- og skrifstofufólks er hafin

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning fer fram á verkvest.is. Innskráning á kjörseðil er með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Félagsfólk sem ekki getur kosið en telur sig eiga rétt á að taka þátt, vinsamlega sendið erindi til postur@verkvest.is eða í síma 456 5190. Félagsfólk sem ekki getur kosið rafrænt getur kosið á skrifstofum Verk Vest á opnunartíma. Hægt er […]
Atkvæðagreiðsla um kjarasamninga LÍV við SA

Kjörstjórn LÍV auglýsir hér með rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga LÍV við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt hefur allt félagsfólk Verkalýðsfélags Vestfirðinga (Verk Vest) sem starfar samkvæmt þessum samningum. Kosning fer fram á verkvest.is. Innskráning á kjörseðil er með Íslykli eða […]
Þitt atkvæði skiptir máli

Nýr Kjarasamningur Kosning félagsmanna vegna nýs kjarasamnigs SGS og SA hefst 13.mars til 20.mars ÞITT ATKVÆÐI SKIPTIR MÁLI Hverju skila kjarasamningar SGS fyrir félagsfólk Reiknivélar
Þitt atkvæði skiptir máli

Hverju skila kjarasamningar LÍV – Reiknivél fyrir félagsfólk.Nýr kjarasamningur LÍVInformation in englishInformacje w języku polskim
Nýr kjarasamningur undirritaður fyrir verslunar- og skrifstofufólk í Verk Vest

Landsamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til 31. janúar árið 2028. Samningurinn verður lagður fyrir félagsfólk í atkvæðagreiðslu sem fyrirhugað er að ljúki fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Atkvæðagreiðslan verður rafræn og verður auglýst sérstaklega. Meginmarkmið samnings þessa er að stuðla að minnkun verðbólgu og lækkun vaxta, auka kaupmátt launafólks, […]
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS er hafin

Félagsfólk í Verk Vest sem starfar skv. kjarasamningum SGS á almennum vinnumarkaði s.s. við fiskvinnslu, fiskeldi, ræstingu og á veitingastöðum eru hvatt til að að kynna sé nýja samninginn vel og nýta atkvæðisrétt sinn. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hófst kl.12.00 miðvikudaginn 13. mars og stendur til kl. 09:00 að morgni 20. mars. Starfsgreinasambandið (SGS) hefur útbúið […]
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Samiðnar er hafin

Rafræn atkvæðagreiðslaAðgengi að atkvæðagreiðslunni er gegnum heimasíðu félagsins. Til þess að kjósa þarftu að hafa rafræn skilríki eða Íslykil. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald samningsins sem er aðgegnilegt á heimasíðu félagsins sem og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Fyrirtækið APmedia ehf. sér um rafræna kosningu um samninginn. Öll svör vistast í tölvukerfi fyrirtækisins, […]
Nýtt nýtt hjá Verk Vest Gjafabréf Icelandair

Verkalýðsfélag Vestfirðinga býður félagsmönnum að kaupa gjafabréf hjá Icelandair. Verð á gjafabréfi er 18.000 kr og 15.punktar Gjafabréfið gildir sem 30.000 kr inneign í flugferð í áætlunarflugi með Icelandair, bæði innan og utanlands, gildir líka í pakkaferðum hjá Icelandair Vita. Félagsmaður má kaupa 3 gjafabréf á almanaksári Gjafabréfin er að finna á Orlofsvef Verk […]
Sumar úthlutun um Orlofsdvöl fyrir sumarið 2024

Nú er sumar úthlutun lokið. Allir hafa fengið tölvupóst um niðurstöður úthlutunar alls bárust 89. umsóknir sem er mjög svipað og í fyrra, það voru 20 sem fengu synjun á þessu ári og 69 sem fengu sumarhús Síðan verður opnað fyrir puntalausar umsóknir 20.mars.2024 þar gildir reglan Fyrstur kemur fyrstur fær
Stöðugleika- og velferðarsamningur í höfn

Verkalýðsfélag Vestfirðinga sem er aðili að Starfsgreinasambandi Íslands (SGS) og Sambandi iðnfélaga (Samiðn) hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Um er að ræða langtímasamning en gildistími samningsins er frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Kjarasamningur – […]
Fagnámskeið í starfi með fötluðu fólki

Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra en í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fatlaða. Það getur einnig hentað þeim sem starfa í þjónustu við aldraða og sjúka og fyrir þá sem vinna með börnum og unglingum í vanda. Markmið námsins er að auka […]
Opnað var fyrir umsóknir í orlofshús Verk vest fyrir Sumarið 2024

Þann 19.fébrúar 2024 var opnað fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Verkfirðinga fyrir sumarið 2024 Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins ( http://orlof.is/verkvest/ ) og sótt um að velja:Sumar. Félagið á orlofshús fyrir félagssmenn í öllum landshlutum 2024. Einasstaðir á héraði Flókalundur í Vatnsfirði Illungastaðir í Fnóskadal Svignaskarð í Borgarfirði Ölfusborgir í Hverragerði Ásabyggð 40 […]
Lífeyrismál og starflok Fjarnámskeið 20.mars 2024

Gagnlegt námskeið þar sem er vandlega farið yfir allt sem er nauðsynlegt er að vita varðandi lífeyrismál og fjármálahlið starfsloka. Meðal þeirra spurninga sem er svarað eru; Hvernær og hvernig hentar að sækja lífeyrisgreiðslur? Hvernig göngum við á séreignarsparnað og hvaða áhrif hefur tilgreind séreign? Hvað þarf að vita varðandi greiðslur og skerðingar almennatrygginga? Er […]
Til hamingju með nýjan kjarasamning sjómenn!

Kosningu um nýjan kjarasamning Verk Vest og SSÍ við SFS lauk kl.15:00 í dag. Á kjörskrá voru 1104 og greiddu 592 atkvæði um samninginn eða 53,62%. Einungis 8 seðlar voru auðir og ógildir, en af þeim sem tóku afstöðu samþykktu 62,84% samninginn en 37,16% höfnuðu honum. Samningurinn var því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Sjómönnum er […]
Ávísun á frábært sumar

Ferðaávísun Hvað er það? Ferðaávísun er inneign, sem þú getur notað til að greiða fyrir gistingu hjá einhverjum af fjölmörgum samstarfsaðilum okkar. Hvar sé ég hvaða tilboð eru í boði? Á Olofsvefnum okkar geturðu skráð þig inn, eins og þegar þú sækir um orlofhús, og valið „Ferðaávísun“, þá ferð þú yfir á síðu þar sem […]
Frí námskeið með stuðningi stéttarfélaga

Verk vest er í samstarfi við fræðslumiðstöð Vestfjarða um frí námskeið fyrir félagsfólk. Samstarfið felur í sér að starfmenntasjóðir félaganna greiða að fullu þáttökugjöld ýmissa námskeiða og getur fólk í þessum félögum því sótt þau námskeið FRÍTT. Þeir sem vilja nýta sér þetta þurfa að merkja við félagið okkar þegar í skráningarferlinu sem er á vef […]
Kynning á nýjum kjarasamningi sjómanna

Nýr kjarasamningur fyrir sjómenn var undirritaður hjá Ríkissáttasemjara þann 6. febrúar sl. og verður kynning á innihaldi samningsins fyrir sjómenn á morgun mánudag 12. febrúar kl.11:30. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Verk Vest á Alþýðuhúsloftinu á Ísafirði. Þeir sjómenn sem vilja vera í fjarfundi sendið póst þess efnis á bergvin@verkvest.is með nafni, kennitölu og netfangi.
Kjarasamningur sjómanna undirritaður

Nýr kjarasamningur á milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara. Samningar á milli aðila hafa verið lausir frá árinu 2019. Árið 2023 var nýr kjarasamningur felldur í atkvæðagreiðslu sjómanna. Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að nýja samningnum. Samningaviðræður um nýjan samning hafa staðið yfir síðustu mánuði. Í […]
Greitt út úr félagsmannasjóði starfsfólks hjá sveitarfélögum

Í dag greiddi Verkalýðsfélag Vestfirðinga kr. 22.489.662 til 477 félagsmanna sem starfa eða hafa starfað hjá sveitarfélögum á félagssvæðinu frá 1. janúar – 31. desember 2023. Félagið minnir á að greiðslurnar eru framtalsskyldar og því þarf að greiða skatt af þeim. Þeir félagsmenn sem telja sig eiga rétt á greiðslum úr sjóðnum en hafa ekki fengið […]
Ályktun aðalfundar Sjómannadeildar Verk Vest um kjaramál sjómanna: Staðan meiriháttar hneyksli segja sjómenn

Sjómenn í Verk Vest héldu aðalfund Sjómannadeildar í gær og ræddu stöðu í kjaramálum sjómanna. Niðurstaða fundarins var að vestfirskir sjómenn vilja láta rödd sína heyrast og var eftirfarandi ályktun samþykkt á fundinum: Nú hafa sjómenn verið samningslausir á fimmta ár, en nýjasti samningur þeirra gilti til 1. desember 2019. Þar af leiðir hefur tímakaup […]
FÉLAGSMANNASJÓÐUR – ERU ÞÍNAR UPPLÝSINGAR RÉTTAR?

Ertu félagsmaður í Verk Vest? Starfaðir þú hjá sveitarfélagi á síðasta ári? Eða hættir þú vinnu hjá sveitarfélag á síðasta ári? Í kjarasamningi Verk Vest við sveitafélög var stofnaður sérstakur félagsmannasjóður. Atvinnurekandi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanns og er greitt úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert. Allt félagsfólk í […]
Hagsýn heimili frítt námskeið fyrir félagsmenn

23. janúar 2024 Er markmið nýja ársins að gera vikumatseðil fyrir heimilið? Versla ódýra inn og nýta allt til fulls? Námsskeið þar sem farið verður yfir leiðir til að há marka sparnað, nýtingu, hráefna, skipulag og almenna hagsýni í rekstri heimila. eitthvað sem flestir hafa gott á að skoða og bæta hjá sér. Nánari […]