Fæðispeningar sjómanna hækka

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

MicrosoftInternetExplorer4

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Times New Roman”,”serif”;}

Samkvæmt ákvæðum kjarasamninga sjómanna milli Verk Vest og LÍÚ þá skulu fæðispeningar endurskoðaðir árlega þann 1. júní miðað við matvörulið
vísitölu neysluverðs sem birt er af Hagstofu Íslands í maí ár hvert. Vísitala matvöruliðar neysluvísitölunnar var 188,19 stig í
maí 2011 en var komin í 200,64 stig í maí 2012. Hækkunin er 6,62%. Samkvæmt
framansögðu hækka því fæðispeningar til sjómanna um 6,62% frá 1. júní 2012. Nýja kaupgjaldskrá má finna hér.