Iðnaðarmenn í Verk Vest samþykkja kjarasamning Samiðnar

Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda.
Verkalýðsfélag Vestfirðinga – Samtök atvinnulífsinsÁ kjörskrá voru 24, atkvæði greiddu 4 eða 16,67%Já sögðu 4 eða 100%Nei sögðu 0 eða 0%Tek ekki afstöðu 0 eða 0%Kjarasamningurinn telst því samþykktur.