Kjaramál

Verkalýðsfélag Vestfirðinga á aðild að kjarasamningum fyrir landverkafólk, verslunar- og skrifstofufólk, sjómenn, byggingamenn, vélstjóra í frystihúsum og verksmiðjum, starfsfólk á veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustöðum, starfsfólk í fiskeldi, beitninga- og netagerðarfólk, starfsfólk sveitarfélaga, ríkis, t.d. starfsfólk á heilbrigðisstofnunum og hjá vegagerðinni. Þá hefur félagið gert séstakan samning um kjör starfsmanna Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum, auk samninga við einstök fyrirtæki með gerð vinnustaðasamninga.

Kjarasamningar

Aðalkjarasamningur verkafólks

Kjarasamningur SGS og Bændasamtaka Íslands (2024–2028)

Heildarútgáfa um störf á bændabýlum 2024 – 2028 (PDF)

Gildir fyrir: Starfsfólk sem vinnur almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum (m.a. búfjár-, jarð-, skógar-, garð- og ylrækt; einnig vatna­fiskeldi, hlunnindanýting, framleiðsla/þjónusta á lögbýlum). Ferðaþjónustubændur falla undir SA–SGS veitinga/gistigeirann. Gildistími: 1. febrúar 2024 – 1. febrúar 2028

Helstu atriði

  • Launaflokk­ar & menntun: Byrjunarlaun miðast við 10. launaflokk í launatöflu SGS–SA. Viðurkennd nám/námskeið geta hækkað í 11 (≥40 klst.) eða 12 (≥80 klst.) og viðurkennd framhaldsskólamenntun í búfræði/fiskeldi/tamningum í 17. launaflokk

  • Almennar hækkanir á mánaðarlaunum (fullt starf):

    • 1.2.2024: 3,25%, minnst 23.750 kr./mán.

    • 1.1.2025: 3,5%, minnst 23.750 kr./mán.

    • 1.1.2026: 3,5%, minnst 23.750 kr./mán.

    • 1.1.2027: 3,5%, minnst 23.750 kr./mán. 

  • Vinnutími & yfirvinna: Virkur dagvinnutími 37 klst. 5 mín/viku; algengar skipanir: 07:55–17:00 eða 07:30–16:35 mán.–fös. Yfirvinna hefst eftir 7 klst. 25 mín. virkar vinnustundir á degi og greiðist á laugard., sunnud. og frídögum; stórhátíðarkaup á skilgreindum stórhátíðardögum. 

  • Ungmenni (<18 ára): Sér­greind grunnlaun pr. aldur, uppfærð árlega 2024–2027 (sjá töflur). 

  • Desember- og orlofsuppbætur (fullt starf):

    • Desemberuppbót: 106.000 (2024)118.000 (2027).

    • Orlofsuppbót: 58.000 (orlofsár 2024/25)64.000 (2027/28).

    • Heimilt að greiða jafnharðan; tímagjöld birt í töflu. 

  • Frídagar: Réttur til 8 frídaga á hverjum 4 mánuðum, þar af minnst tvisvar um helgi (miðað við reglur um vinnu/hvíldartíma). 

  • Fæði og húsnæði á búi: Skýlar, hreint og samþykkt húsnæði; þjónusta samið í ráðningarsamningi og dregst frá útborguðum launum. Hámarksfrádráttur fyrir fæði/húsnæði (hlutföll: fæði 63%, húsnæði 37%) er birtur pr. dag og aldur – t.d. 2.967 kr./dag (18+) árið 2024, hækkar stigvaxandi til loka samningstíma. Sér­hámark vegna barna ráðskonu/starfsmanns (0–13 ára). 

  • Ráðningarsamningur: Alltaf skriflegur innan mánaðar; kveður á um m.a. vinnutíma (þ.m.t. rofinn vinnutími ef samið er), orlofs-/desemberuppbót í samræmi við starfshlutfall. 

  • Öryggi, búnaður og gjöld: Atvinnurekandi sér starfsfólki fyrir vinnufötum/skófatnaði eftir þörfum; sjúkra-/orlofs-/lífeyris- o.fl. gjöld skv. aðalkjarasamningi SGS–SA. 

  • Samningsforsendur: Samningurinn byggir á aðalkjarasamningi SGS–SA (7. mars 2024); viðbrögð við forsendubresti fara eftir almennum kjarasamningi aðila. 

Launatöflur (úrdráttur)

Samningurinn birtir ítarlegar launatöflur fyrir flokka 10, 11, 12 og 17 eftir starfsaldri (byrjun/1/3/5 ár) og árabilum 2024–2027, þ.m.t. dagvinna, yfirvinna og stórhátíðarkaup. 

Ath.: Þetta er stutt yfirlit til leiðbeiningar. Í vafamálum ræður texti kjarasamningsins.

 

Eldri samningar

Sækja samning 2019

Undirritað eintak 2023 með uppsagnarákvæði 1. deseber 2028 

Breytingar 2023 koma til viðbótar við kjarasamning frá 2017 

Heildarútgáfa 2017 Bókarútgáfa (síðuflétting) gildir til 1. desember 2019
Heildarútgáfa 2017  PDF útgáfa (til útprentunar) gildir til 1. desember 2019
Samningur 18. febrúar 2017 Undirritað eintak

Launatöflur

Beitningamenn á smábátum

Kaupgjaldsskrá starfsmanna smábátaútgerða

Gildir frá: 1. apríl 2025  |  Kauptrygging pr. mánuð: 504.064 kr.

Beitning

Beitning Fjöldi bala pr. sjóferð Fjöldi króka á bjóð Fjöldi bjóða pr. mánuð Greiðsla pr. bala
Með beituskurði
6,5542091,705.497 kr
6,1145085,545.893 kr
5,5050077,006.546 kr
5,0954071,267.074 kr
Án beituskurðar
7,15420100,105.036 kr
6,6845093,525.390 kr
6,0150084,145.991 kr
5,5654077,846.476 kr
Uppstokkun
8,85420123,904.068 kr
8,26450115,644.359 kr
7,43500104,024.846 kr
6,8854096,325.233 kr
Lagfæring línu á rekka
17,48400244,722.060 kr
16,65420233,102.162 kr
15,53450217,422.318 kr
13,98500195,722.575 kr

Sé línan lengri (120 cm eða lengra milli króka) skal greiða 10% álag pr. krók. Orlof er ekki innifalið.
Greiðslan miðast við að starfsmaður beiti og sjái um beituskurð án annarrar vinnu við bátinn.
Fyrir uppstokkun skal greiða 74% af launum fyrir beitningu.
Fullt starf er skilgreint að beitt sé í 14 daga í mánuði hverjum. Kauptrygging miðast við skilgreindan fjölda bjóða í hlutfalli við starfshlutfall.

Vinna við línu og net

Lísing Upphæð
Uppsetning línu
Fyrir að hnýta 1000 nælontauma6.402 kr.
Sé aðeins hnýttur krókur3.813 kr.
Fyrir að setja upp línu, 100 tauma2.043 kr.
Vinna við þorskanet
Fella net á teina (blý- og flotteina)4.480 kr.
Setja netaslöngu á pípur1.920 kr.
Setja brjóst fyrir báða enda349 kr.
Samtals þorskanet6.748 kr.
Fella á notaða teina og gera við — 10% álag á 4.4544.928 kr.
Skera af neti, losa brjóst af teinum og hringa teinana4.717 kr.
Vinna við grásleppunet
Fella net á teina (blý- og flotteina)5.376 kr.
Setja grásleppunetaslöngu á pípur3.843 kr.
Setja brjóst fyrir báða enda349 kr.
Samtals grásleppunet9.567 kr.
Nálfella grásleppunet12.608 kr.
Fella á notaða teina og gera við — 10% álag á 5.3455.914 kr.
Skera af grásleppuneti, losa brjóst af teinum og hringa teinana9.675 kr.
Hlífðarfatnaður
Á mánuði, þar sem ekki er lagður til viðeigandi hlífðarfatnaður (svunta, viðeigandi vettlingar, stígvél, buxur og sloppur)9.619 kr.
Orlofs- og desemberuppbót
Orlofsuppbót 202560.000 kr.
Desemberuppbót 2025110.000 kr.
Orlofsréttur
Lágmarksorlof10,17%
Eftir 6 mánuði í fyrirtæki og minnst 22ja ára aldur10,64%
Eftir 5 ár í beitningu eða netafellingu10,64%
Eftir 5 ár í sama fyrirtæki11,11%
Eftir 5 ár í sama fyrirtæki (tekur gildi 1. maí 2025)12,07%
Eftir 10 ára starf við beitningu eða netafellingu13,04%

Íslenska kalkþörungafélagið – Launatafla (gildir frá 1. apríl 2025)

Texti Mánaðarlaun Dagvinna Yfirvinna Stórhátíð Dagvinna með 45% álagi
Byrjunarlaun – 9. lfl. (byrjun) 465.614 2.686,29 4.835,32 6.402,19 3.895,11
Eftir 6 mánuði – 13. lfl. (byrjun) 476.511 2.749,15 4.948,48 6.552,02 3.986,27
Eftir 1 ár – 16. lfl. (1 ár) 489.699 2.825,24 5.085,43 6.733,36 4.096,60
Eftir 3 ár – 18. lfl. (3 ár) 502.827 2.900,98 5.221,76 6.913,87 4.206,42
Eftir 5 ár – 20. lfl. (5 ár) 518.850 2.993,42 5.388,16 7.134,19 4.340,46
Eftir 7 ár – 21. lfl. (5 ár) 521.859 3.010,78 5.419,41 7.175,57 4.365,64
Eftir 10 ár – 23. lfl. (5 ár) 527.930 3.045,81 5.482,46 7.259,04 4.416,43
Vaktformaður – byrjunarlaun (18. lfl., 3 ár) 502.827 2.900,98 5.221,76 6.913,87 4.206,42
Vaktformaður – eftir 3 ár (20. lfl., 5 ár) 518.850 2.993,42 5.388,16 7.134,19 4.340,46
Vaktformaður – eftir 5 ár (21. lfl., 5 ár) 521.859 3.010,78 5.419,41 7.175,57 4.365,64
Vaktformaður – eftir 10 ár (24. lfl., 5 ár) 530.993 3.063,48 5.514,26 7.301,15 4.442,05

Ath.: Starfsaldur miðast við vinnu hjá fyrirtækinu.

  • Orlofsuppbót: 60.000
  • Desemberuppbót: 162.965
  • Hæfnis- og öryggisálag: 24.525
  • Álag vaktformanns: 53.099
  • Tenging við launatöflu SGS: (1. maí 2025 – 30. apríl 2026) / (1. desember 2024 – 30. nóvember 2025) – 5% af 18. lfl. byrjun (handskrá).

SGS – Bændasamtök Íslands • Launaflokkur 10

Samkvæmt kjarasamningi 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022.

1. apríl 2019 – 31. mars 2020

Liður Byrjun 1 ár 3 ár 5 ár
Mánaðarlaun 295.131 297.237 299.376 301.546
Dagvinnulaun (kr./klst.) 1.702,71 1.714,86 1.727,20 1.739,72
Yfirvinnulaun (kr./klst.) 3.064,94 3.086,81 3.109,02 3.131,56
Stórhátíðarkaup (kr./klst.) 4.058,05 4.087,01 4.116,42 4.146,26

1. apríl 2020 – 31. desember 2020

Liður Byrjun 1 ár 3 ár 5 ár
Mánaðarlaun 319.131 321.237 323.376 325.546
Dagvinnulaun (kr./klst.) 1.841,18 1.853,33 1.865,67 1.878,19
Yfirvinnulaun (kr./klst.) 3.314,18 3.336,05 3.358,26 3.380,80
Stórhátíðarkaup (kr./klst.) 4.388,05 4.417,01 4.446,42 4.476,26

1. janúar 2021 – 31. desember 2021

Liður Byrjun 1 ár 3 ár 5 ár
Mánaðarlaun 343.131 345.237 347.376 349.546
Dagvinnulaun (kr./klst.) 1.979,64 1.991,79 2.004,13 2.016,65
Yfirvinnulaun (kr./klst.) 3.563,42 3.585,29 3.607,50 3.630,04
Stórhátíðarkaup (kr./klst.) 4.718,05 4.747,01 4.776,42 4.806,26

1. janúar 2022 – 1. nóvember 2022

Liður Byrjun 1 ár 3 ár 5 ár
Mánaðarlaun 368.131 370.237 372.376 374.546
Dagvinnulaun (kr./klst.) 2.123,87 2.136,02 2.148,36 2.160,88
Yfirvinnulaun (kr./klst.) 3.823,04 3.844,91 3.867,12 3.889,66
Stórhátíðarkaup (kr./klst.) 5.061,80 5.090,76 5.120,17 5.150,01

Ath.: Laun miðast við dagvinnu. Virkur dagvinnutími er 37 klst. og 5 mín./viku; yfirvinna eftir 7 klst. 25 mín. á virkum dögum skv. samningi.

Þetta finnst mér ekki nógu gott, getur verið ruglandi en virkar

Beitningamenn á smábátum

Beitningamenn á smábátum

 

Iðnaðarmenn og iðnnemar