Kosið í deildarstjórnir hjá Verk Vest

Á aðalfundi starfsgreinadeilda sem haldinn var þriðjudaginn 12. janúar var kosið í stjórnir deilda. Formenn starfsgreinadeilda eiga fast sæti í stjórn Verk Vest. Samkvæmt lögum Verk Vest eru starfandi 5 starfsgreinadeildir og fengu eftirtaldir einstaklingar kosningu.
Matvæla- og þjónustudeild ( SGS )

Aðalmenn

Gunnhildur B. Elíasdóttir Ísl. sjávarfang Þingeyri – formaður
Jóhanna B. Ragnarsdóttir Hólmadrangur
Ísleifur Aðalsteinsson Ísl sjávarfang Þingeyri

Til vara

Sigrún María Árnadóttir – Kerecis Ísafirði
Marek Karaszewski – Arnarlax Bíldudal

Opinber deild ( SGS )

Aðalmenn

Ingvar G. Samúelsson Reykhólahreppur – formaður
Violetta Maria Duda – Ísafjarðarbær
Ásgerður Guðbjörnsdóttir – Reykhólahreppur

Til vara

Hulda Gunnarsdóttir – Súðavík
Jóhann Örn Hreiðarsson – Hvest Patreksfirði

Verslunar- og skrifstofudeild ( LÍV )

Aðalmenn

Margrét Jóhanna Birkisdóttir – formaður
Eygló Harðardóttir – Arna ehf
Valdimar Gunnarsson – Smiðjan

Til vara

Steingrímur Rúnar Guðmundsson – Penninn
Þorbergur Haraldsson – Snerpa

Iðnaðardeild ( Samiðn )

Aðalmenn

Viðar Kristinsson – Ísafirði formaður
Hákon Jónsson – Ísafirði
Sigurjón Sveinsson – Bolungavík

Til vara

Fylkir Eyberg Jensson – Ísafirði
Júlíus Ólafsson – Ísafirði

Sjómannadeild ( SSÍ ) hélt aðalfund 26. desember og var ný deildarstjórn kosin á þeim fundi.

Aðalmenn

Sævar Kr. Gestsson – formaður
Grétar Þór Magnússon – varaformaður
Ólafur Kr. Skúlason – Þingeyri

Til vara

Höskuldur Gunnarsson – Þingeyri
Ómar Sigurðsson – Ísafirði