Vegna forfalla var tímabilið 3. – 10. júlí á Hagamel að losna. Nú er um að gera að bregðast fljótt við og hafa samband við skrifstofu félagsins í 4565190. Fyrstur kemur fyrstur fær.