Neita að taka þátt í verðkönnun ASÍ !

Verslanirnar Kostur, Samkaup Úrval og Víðir neituðu að taka þátt
í verðkönnun ASÍ föstudaginn 26. október. Forsvarsmenn umræddra verslana telja það ekki þjóna hagsmunum sínum að
verðlageftirlit ASÍ upplýsi neytendur um verð í verslunum þeirra. Tilgangur könnunarinnar var að skoða hvort merkjanlegur munur væri á verði matvöru á föstudegi eða laugardegi.

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

Af
þeim matvörum sem skoðaðar voru hækkaði verðið mest á iceberg salati, blómkáli,
tómötum og agúrku hjá versluninni Nettó Mjódd eða um 43% milli daga. Aðrar
vörur sem hækkuðu milli daga voru t.d. Myllu hveitibrauð sem hækkaði um 12% hjá
Krónunni og Holta kjúklingapylsur um 15% hjá Nóatúni. Mesta
lækkunin á milli kannanna var á kartöflum í lausu eða um -30% hjá Nettó. Sem
dæmi um aðrar vörur sem lækkuðu í verði eru t.d. Bíó bú kókosjógúrt sem lækkaði
um -6% hjá Nóatúni og jarðaberja Húsavíkurjógúrtið sem lækkaði um -8% hjá
Bónus. Nánar má lesa um könnunina á heimasíðu ASÍ.

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;}