Fréttir
 • 03. nóv 2021

  Kjaratölfræðinefnd staðfestir árangur lífskjarasamningsins

  Ályktun formannafundar SGS 2. nóvember 2021 Í kjarasamningum 2019 lögðu aðildarfélög Starfsgreinasambandsins höfuðáherslu á að hækka lægstu launin. Það var gert með því að semja um krónutöluhækkanir og sérstakar hækkanir á lægstu laun, launataxtanna,  en lægri hækkanir á hærri laun. Einnig var lögð...

 • 29. okt 2021

  Námskeið í meðferð matvæla hefst 2. nóvember - Fræðslumiðst..

  Meðferð matvæla er 40 klukkustunda nám ætlað þeim sem ekki hafa lokið framhaldsskóla og starfa við meðhöndlun matvæla svo sem starfsfólki í mötuneytum, veitingahúsum og verslunum. Meðal námsþátta eru gæði og öryggi við meðferð matvæla, matvælavinnsla, þrif og sótthreinsun, merkingar á umbúðum matvæl...

 • 22. okt 2021

  Pistill forseta ASÍ - Hærri lágmarkslaun þýða ekki færri störf

  Í vikunni voru nóbelsverðlaunin í hagfræði afhent þremur hagfræðingum sem hafa í rannsóknum sínum sýnt fram á að hækkun lágmarkslauna leiðir ekki sjálfkrafa til færri starfa. Kenningar meginstraumshagfræðinnar hafa byggt á þeirri hugmynd að betrumbætur á stöðu láglaunafólks og þeirra sem þurfa á try...

 • 19. okt 2021

  Opnum fyrir umsóknir um jól og áramót miðvikudaginn 20. október

  Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir jól og áramót 2021, miðvikudaginn 20. október kl. 9:30.  Orlofshúsin eru sem eru í úthlutun eru: íbúðir í Kópavogi og íbúð á Akureyri, Svignaskarð og Ölfusborgir. Umsóknarfrestur verður til 3.nóvember og mun úthlutun fara ...

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.