Atkvæðagreiðsla vegna ríkissamnings

Nú fer hver að verða síðastur að ganga frá atkvæðagreiðslu vegna ríkissamningana sem voru undirritaðir þann 25. maí síðastliðinn. Atkvæði þurfa að berast kjörstjórn SGS fyrir kl 12:00 á morgun föstudag 20. júní.
Nú fer hver að verða síðastur að ganga frá atkvæðagreiðslu vegna ríkissamningana sem voru undirritaðir þann 25. maí síðastliðinn. Atkvæði þurfa að berast kjörstjórn SGS fyrir kl 12:00 á morgun föstudag 20. júní.