Góð staða á vestfirskum vinnumarkaði

Það kemur fram á fréttavef Bæjarins Besta www.bb.is að atvinnuleysi á Vestfjörðum fari enn minkandi á milli mánaða, voru í maí 18 einstaklingar eða 0,5% af áætluðum mannafla fjórðungsins. Jafnræði er á milli kynja í fjölda atvinnulausra í maí eða 9 einstaklingar af hvoru kyni.