Vinnslustöðvun hjá Vísi hf. á Þingeyri
Frá með morgundeginum 9.júli hefur verið boðuð vinnslustöðvun hjá fiskvinnslu Vísis á Þingeyri. Viðar Friðgeirsson rekstrarstjóri Vísis á Þingeyri gerir ráð fyrir að störf hefjist aftur fyrstu vikuna í september,