Breytingar á lögum um útlendinga (nr. 96/2002)

Þann 1. ágúst síðast liðinn tóku breytingar á lögum nr. 96/2002 gildi. Í kjölfar breytinganna munu ríkisborgarar innan EES-svæðisins (EES/EFTA) ekki þurfa dvalarleyfi á Íslandi en þurfa þess í stað að skrá dvöl sína og tilgang dvalar sinnar hér á landi hjá þjóðskrá.