Gífurleg hækkun stýrivaxta – óskiljanleg ákvörðun !
Formaður Verk Vest fjallar um þær afleiðingar sem boðar stýrivaxtahækkanir Seðlabankans gætu haft í för með sér fyrir atvinnulíf landsmanna í pistli hér á síðunni. Hér fyrir neðan má lesa stuttan útdrátt úr pistlinum.” Stjórn seðlabankans hefur tekið þá ákvörðun að veita atvinnulífi landsmanna náðarhöggið með 550 punkta hækkun stýrivaxta. Var vandinn ekki nægur þótt […]