Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í lífeyrissjóðum
Alþýðusamband Íslands stóð fyrir ráðstefnu um ábyrgð og hlutverk stjórnarmanna í líferyissjóðum í Þjóðmenningarhúsinu þann 11. júní sl. Aðaláhersla ráðstefnunnar var á siðferði og ábyrgð í viðskiptum, en það var megin inngangurinn í erindum þeirra Salvarar Norðdal sem hefur förstöðu fyrir Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Stefáns E. Stefánssonar sem kemur frá Eþikos, fræðslu- og rannsóknarmiðstöð […]