Kjarasamningur við ríkið undirritaður – helstu atriði

Samninganefnd SGS og ríkisins náðu loksins samkomulagi sem var undirritað á áttunda tímanum þann 4. júlí. Frá þessu er greint á heimasíðu SGS en þar má einnig finna helstu áhersluþætti samkomulagsins og framkvæmdaáætlun.

is Icelandic