Ekkert lát á hækkunum matvöru !

Enn eru miklar hækkanir á matvörum í verslunum, að því er fram kemur í nýrri mælingu verðlagseftirlits á vörukörfu ASÍ sem gerð var um sl. mánaðarmót (viku 36). Við samanburð á mælingu verðlagseftirlitsins frá því í maí (viku 19), hækkar vörukarfan um 2-5% hjá öllum verslunarkeðjum nema Nóatúni, þar sem karfan lækkar um 1%. Miklar […]