Dyravarðanámskeið

Dyravarðarnámskeið í samstarfi lögreglunnar á Vestfjörðum, Verkalýðsfélags Vestfriðinga, slökkviliðsstjórans í Ísafjarðarbæ og Tryggingarmiðstöðvarinnar hf. verður haldið dagana 11 – 14.janúar næst komandi. Námskeiðið er ætlað þeim starfsmönnum veitinga- og skemmtistaða sem sinna dyravörslu og öðrum þeim sem sinna dyravarðarstarfi á einstökum skemmtunum eða dansleikjum. En allir sem sinna dyravarðastarfi, hvort heldur sem aðalstarfi eða hlutastarfi […]