Stjórn Verk Vest mótmælir lokun svæðisútvarps Vestfjarða
Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Ríkisútvarpsins ohf, að segja upp starfsfólki og loka starfsstöð svæðisútvarpsins á Vestfjörðum. Miklu máli skiptir fyrir landsbyggðina að hafa ákveðinn vettvang þar sem málefni líðandi stundar, menning og fréttir innbyrðis á svæðinu fær góða umfjöllun. Slík umræða tengir landsbyggðina betur saman og styrkir sjálfsímynd íbúanna. Stuttir fréttapistlar af […]