Áfram Vestur – “Góðar samgöngur eru lífæð hverrar byggðar”

Verkalýðsfélag Vestfirðinga sendi almennum borgarafundi á Patreksfirði sem haldin var um heilsárs samgöngubætur milli norður- og suðursvæðis Vestfjarða eftirfarandi hvatningu með baráttukveðju:
“Verkalýðsfélag Vestfirðinga leggur sérstaka áherslu á að tengja norður- og suðursvæði Vestfjarða í einni framkvæmd með jarðgöngum og vegabótum. Þá er ítrekað að útboð geti farið fram sem fyrst þannig að framkvæmdarinnar í heild sinni geti hafist eins fljótt og auðið er.