Samkomulag um verð á Ufsa

Náðst hefur samkomulag við LÍÚ um verð á Ufsa þegar afla er ráðstafað til eigin vinnslu eða afli seldur til skylds aðila. Samkomulagið sem gildir frá 15.júní 2010 – 1.janúar 2011 er tilkomið vegna bókana um fiskverð í síðustu kjarasamningum. Verðið skal endurskoðað reglulega eða að minnsta kosti mánaðarlega og skulu verðbreytingar meðal annars hafa […]