Starfsgreinasambandið vill skoða samræmda launastefnu.

Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins, annarra en Flóafélanna þriggja, sem haldinn var í dag gerðu fulltrúar aðildarfélaganna grein fyrir afstöðu viðkomandi félaga til hugmynda að samræmdri launastefnu á vinnumarkaði. Tólf félög samþykktu að skoða nánar hugmyndir um samræmda launastefnu, þó með ýmsum fyrirvörum. Tvö félög voru andvíg þessum sjónarmiðum en fulltrúar tveggja félaga voru fjarverandi. Samninganefndin […]