Forusta sjómanna vill nýja björgunarþyrlu strax !

Á fundi formanna innan Sjómanna sambands Íslands ( SSÍ ) sem haldin var dagana 21 – 22. októberl síðast liðinn var samþykkt að senda eftirfarandi ályktun til Innanríkisráðherra um tafarlausa lausn á björgunarþyrlumálum Landhelgisgæslunnar. En frá og með næstu áramótum mun skapast neyðarástand þar sem aðeins ein björgunarþyrla mun verða til taks verði ekkert að […]