Sérhæft fiskvinnslufólk útskrifað

Eins og kom fram hér á vefnum hefur staðið yfir kjarasamningsbundið fiskvinnslunámskeið á Flateyri. Því lauk formlega með útskrift föstudaginn 9.desember þegar Fræðslumiðstöð Vestfjarða útskrifaði 20 einstaklinga sem sérhæft fiskvinnslufólk. Fiskvinnslunámskeiðin eru hluti af kjarasamningsbundnu námi fiskvinnslufólks en sú breyting hefur orðið á náminu að það hefur verið fært undir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Þetta er fyrsta […]