Sérstök eingreiðsla til starfsmanna sveitafélaga

Verk Vest beinir því til félagsmanna sinna sem starfa hjá sveitafélögum að fylgjast með hvort kjarasamningsbundin eingreiðsla hafi skilað sér með launagreiðslum þann 1. febrúar. En samkvæmt ákvæði greinar 1.2.2 í kjarasamningi SGS við Launanefnd sveitafélaga eiga starfsmenn þeirra að fá sérstaka eingreiðslu kr. 25.000 miða við fullt starf. Starfsmenn í hlutastarfi fá greitt hlutfallslega […]