LÍÚ vill vísa kjaraviðræðum sjómanna til sáttasemjara

LÍÚ tilkynnti Verk Vest síðdegis í gær að viðræðum aðilar um kaup og kjör sjómanna yrði vísað til sáttasemjara. Samningar Verk Vest við LÍÚ hafa verið lausir frá því í janúar 2011 en á þeim tíma sem er liðinn hafa hafa kaupatryggingarákvæði og launaliðir samningsins fengið sambærilegar hækkanir og í almennu samningum Verk Vest við […]