Laust í Flókalundi !
Berjavertíðin á Vestfjörðum er á fullu og hefur félagið lausan bústað í Flókalundi dagana 10 – 17. ágúst. Nú er um að gera að bregða fljótt við og hafa samband því reglan fyrstur kemur fyrstur fær er í fullu gildi.
Berjavertíðin á Vestfjörðum er á fullu og hefur félagið lausan bústað í Flókalundi dagana 10 – 17. ágúst. Nú er um að gera að bregða fljótt við og hafa samband því reglan fyrstur kemur fyrstur fær er í fullu gildi.