Desemberuppbót 2012

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsmönnum sínum desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót greiðist sem eingreiðsla, er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Hér að neðan gefur að líta upphæðir desemberuppbótar fyrir árið 2012 hjá […]

Meintar ólögmætar aðgerðir í garð meðlagsskuldara

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE MicrosoftInternetExplorer4 Innheimtustofnun hefur heimilidir á grundvelli 5. gr. laga nr. 54/1971, að stofna til kröfusambands milli stofnunarinnar og launagreiðanda meðlagsskuldara. Þannig getur stofnunin gert kröfu á atvinnurekandann, að hann dragi, drjúgan hluta hluta útborgaðra launa meðlagsskuldara og greiði beint til stofnunarinnar, jafnvel í hverjum mánuði um […]