VERTU Á VERÐI ! – Stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar

Aðildarfélög ASÍ hefja í dag átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði. Almenningur og atvinnulífið eru hvött til að taka höndum saman og rjúfa vítahring verðbólgunnar. Átakinu er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald í verðlagsmálum og vekja neytendur til aukinnar vitundar. Sendu ábendingar um verðhækkanir á – www. vertuaverdi.is Á heimasíðu […]