Verðlagseftirliti ASÍ vísað á dyr !

Við verðtöku Verðlagseftirlits ASÍ í gær var starfsmönnum eftirlitsins vísað á dyr í fjórum verslunum líkt og í síðasta mánuði. Þær verslanir sem vilja takmarka aðgengi neytenda að upplýsingum um vöruverð hjá sér eru Hagkaup, Nóatún, Víðir og Kostur. Þetta gerist á sama tíma og verðbólga í landinu er komin á skrið. Ætla má að […]