Komið að leiðréttingu fyrir þá lægst launuðu !
Starfsgreinasambandið gerir þá kröfu til stjórnmálamanna að loforð í aðdraganda kosninga um eflingu velferðarkerfisins, hækkun lægstu launa innan kerfisins og leiðréttingu kynbundinna launa standist. Innan aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins er fjöldi fólks, aðallega konur, sem vinnur við ræstingar og umönnun á ríkisstofnunum og stofnunum sem háðar eru ríkisframlagi. Þetta starfsfólk hefur tekið á sig kjaraskerðingar síðustu ár […]